fimmtudagur, 21. júní 2007

Döfin

Sælt.

Á döfinni er helst útilega.
Málið er bara það að ég veit ekki hvert ég er að fara, með hverjum eða hvernig! Frekar ruglandi.

Ég er í raun mjög bjartsýn á þetta, svo lengi sem að tjaldið er vatnshelt, það snjóar ekki og haldið verður til fyrir utan höfuðborgarsvæðið verður gaman.

Ég væri til í að fara í Landmannalaugar.



















Á ekki einhver jeppa til að lána mér?

-björk-

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nú er bara allt saman komið á hreint ;)

Nafnlaus sagði...

ogJá, kv. Fjóla..