Sælt.
Í dag ætla ég og einhverjir fleiri að skella okkur út á Akranes á Írska daga. Aðal málið er samt lopapeysuballið sem þar verður haldið.
Pii var að fara áðan.
Vá mig grunaði ekki að ég myndi sakna hennar svona mikið.
Ég gaf henni geisladisk með 100 íslenskum 80's lögum þannig að eitt lag af þeim disk situr ofarlega í huga mér núna... þetta lag er bara snilld.
Lag dagsins:
Fram á nótt - Ný Dönsk
-Björk
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Já...það verður fjör á ballinu í kvöld á þesum fræga degi 07.07.07... Það verðu svo sannarlega skrítið án hennar Pii og það var gaman að fá að vera með í síðustu máltíðinni í gær :D
Sjáumst á eftir í lopapeysum... ;)
Kv. Hanna
hei ég hitti Pii um daginn þegar hún var á leiðinni að hitta pappa sinn (hohoh) og þau ætluðu að fá sér pulsu!
skrítið að hún sé allt í einu farin..
-hildur
var ekki fjör á ballinu?
kv. fjóla
Haha...fórum aldrei á þetta ball. Það kostaði svo mikið og svo var líka bara fjör á tjaldsvæðinu :)
Skrifa ummæli