Þessvegna fletti ég upp á kaffiheiti á mörgum tungumálum. Hér koma þau helstu:
Qahwa (arabíska)
Buna (eþíópíska)
Kahvi (finnska)
Gafae (tælenska)
...nei þetta er ekkert gaman lengur.
Ég er búin að hlusta mikið á Stranglers í dag, og þá bara það eina lag sem ég hlusta á með þeim. Þetta er líka snilldar lag. Þessvegna er það lag dagsins í dag.
Lag dagsins:
Golden Brown - The Stranglers
.
Jæjja, látum þetta verða stutt hrip í dag, næsta verður fyrir verslunarmannahelgina.
-------
-Björk
1 ummæli:
En fróðlegt...Golden Brown er snilldar lag! ;)
Skrifa ummæli